Ratleikur

10.10.2017

Þriðji og fjórði bekkur enduðu síðustu viku á ratleik um skólalóðina. Nemendur kepptust við að finna spurningar til að geta svarað þeim og fá stimpil fyrir rétt svar.  Spurningarnar voru af ýmsum toga, upprifjun frá fyrsta og öðrum bekk ásamt allskonar spurningum um hitt og þetta. 


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is