Prófdagur og skipulagsdagur

27.5.2019

Nú eru ekki nema rétt tvær vikur eftir af þessu skólaári. Umsjónarkennarar veita nánari upplýsingar um þá dagskrá sem er framundan.

Prófdagur í 5. – 10. bekk

Þriðjudaginn 28. maí er prófdagur í 5. – 10. bekk. Ekki hefðbundinn skóladagur. Skóli skv. stundaskrá hjá nemendum í 1. – 4. bekk.

Uppstigningardagur

Fimmtudaginn 30. maí er Uppstigningardagur. Það er ekki skóli þennan dag.

Skipulagsdagur

Föstudaginn 31. maí er skipulagsdagur. Það er ekki skóli þennan dag.

Foreldrar eru hvattir til að setja sig í samband við umsjónarkennara ef það eru einhverjar spurningar.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is