Öskudagur

4.3.2019

Á miðvikudaginn kemur eða öskudag er uppbrotsdagur og er skóli til kl.11:00. Sundkennsla verður kennd í skólanum en ekki í sundlauginni.
Nemendur mega koma í búningum en skiljum vopn og sprota eftir heima. Tekið skal fram að skólinn ber ekki ábyrgð á búningum né aukahlutum.
Þeir nemendur sem eru í mataráskrift fá samlokur og safa í lok dags.
Frístund er opin fyrir nemendur sem eru skráðir þar.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is