Öskudagsfjör

6.3.2019

Ofurhetjur, álfar, prinsessur, íþróttamenn, ævintýrapersónur og fleiri furðuverur fylltu stofur og ganga Öldutúnsskóla í dag í tilefni af öskudeginum. Nemendum og starfsmönnum fannst afar gaman að brjóta upp daginn og mæta í búningum.

Skemmtilegur dagur.

Hér eru fleiri myndir


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is