Velheppnað Ólympíuhlaup ÍSÍ

6.9.2018

Í blíðunni í gær tóku nemendur og starfsfólk Öldutúnsskóla þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. 

Markmið verkefnisins er m.a. að minna á gildi hreyfingar og njóta útiverunnar saman. Hægt var að velja á milli að hlaupa 2,5 km, 5 km eða 10 km. 


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is