Öldutúnsskóli auglýsir eftir stærðfræðikennara

24.9.2018

Vegna forfalla er laus staða stærðfræðikennara á unglingastigi. Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Annast almenna stærðfræðikennslu á unglingastigi í samvinnu við skólastjórnendur, aðra kennara og foreldra.
  • Sjá um umsjón í einum af þremur námshópum í 10.bekk.
  • Vinna að þróun skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk.
  • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
  • Vinna samkvæmt stefnu skólans í Olweus, Grænfánanum og SMT skólafærni.

Hér er hægt aðsækja um og nálgast frekari upplýsingar um starfið.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is