Náttúran og listin

22.5.2020

Krakkarnir í valáfanga í myndment hjá Krumma enduðu áfangan á lokaverkefni við undirgönginn við Suðurbæjarlaug.

Verkefnið unnu þau út frá hugmyndum um náttúruna og listina. Hvað er list og fyrir hvern er listin sem við sköpum og hvað erum við að segja með listsköpun okkar.

Nemendur við 9. og 10. bekk við Öldutúnsskóla ákváðu því að gera mynd þar sem þemað er sjórinn. Hvað er á hafsbotninum við höfnina í Hafnarfirði? Áhrif mannsins á jörðina. Framtíðarsýn, hlýnun jarðar og hækkandi sjávarmál skilur eftir neðansjávar sýn nemanda.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is