Námssamtöl

1.2.2019

Námssamtöl verða þriðjudaginn 5. febrúar. Á þessum degi mæta nemendur ásamt foreldrum sínum í samtal til umsjónarkennara. Aðrir starfsmenn verða einnig til samtals þennan dag.

Nemendur mæta eingöngu í samtal, engin skóli þennan dag. Frístundaheimilið Selið er opið fyrir þá nemendur sem eru skráðir.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is