Munum að lesa

25.3.2020

Þó að bókasafnið sér lokað vill Þóra á bókasafninu senda ykkur mikilvæg skilaboð. Munum að lesa. Lesum saman, lesum upphátt, lesum í hljóði, verum heima og lesum. Með lestrinum getum við ferðast í huganum til margra staða, t.d. Andabæjar, Goðheima, Panem og Latabæjar.

Í gluggum safnsins eru skilaboð til nemenda og líka bangsar sem hægt er að skoða ef manni langar á bangsaveiðar.

Það var gaman að taka göngutúr kringum skólann og fá vink frá nemendum og starfsfólki.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is