Litla upplestrarkeppnin

5.4.2019

Nú hafa nemendur í 4. bekk lokið við Litlu upplestrarkeppnina. Allir stóðu sig með prýði og var frábær mæting foreldra á keppnina. Nemendur fengu að launum fyrir góðan árangur viðurkenningarskjal og kökuveislu.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is