Landnám Íslands

28.3.2019

Nemendur í 5. bekk hafa undanfarnar vikur lært um landnáms Íslands og í tengslum við námsefnið var farið í heimsókn á Þjóðminjasafn Íslands. Í heimsókninni var fjallað um landnámið og skoðaðar fornleifar frá fyrstu öldum byggðar á Íslandi. Nemendur fengu að klæðast fatnaði í stíl landnámstíma á meðan á heimsókninni stóð. 


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is