Krýsuvík

18.5.2020

Í síðustu viku fóru krakkarnir í 4. bekk í Krýsuvík að gróðursetja tré með „Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs“. Hópurinn gróðursetti 70 plöntur. Nemendurnir stóðu sig mjög vel við að gróðursetja og moka skít. Þau voru skólanum okkar til mikils sóma og höfðu aðstandendur félagsins orð á því. 


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is