Kór Öldutúnsskóla og karlakórinn Þrestir

10.12.2018

Kór Öldutúnsskóla og Karlakórinn Þrestir héldu saman jólatónleika í Víðistaðakirkju sunnudaginn 9. desember. Börnin stóðu sig með mikilli prýði og var þessi stund falleg í alla staði. 


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is