Kirkjuheimsókn

10.12.2019

Nemendur í 2.bekk fóru í yndislega aðventuheimsókn í Hafnarfjarðarkirkju. Þar tóku prestarnir á móti hópnum og hlustuðu þau á fallega jólasögu og sungu saman. Að lokum var svo boðið upp á heitt kakó og piparkökur. 


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is