Jólakveðja

20.12.2019

Nemendur og starfsfólk Öldutúnsskóla senda ykkur bestu jólakveðjur með óskum um farsæld og frið á komandi ári.

Við þökkum ykkur öllum fyrir gott og gefandi samstarf á liðnum árum.

Njótið jólahátíðarinnar sem allra best í faðmi fjölskyldu og vina.

Hittumst heil á nýju ári.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is