Jólafrí nemenda

19.12.2018

Að loknum jólaskemmtunum eru nemendur komnir í jólafrí. Jólaskemmtun nemenda í unglingadeild er í kvöld og jólaskemmtun nemenda í 1. – 7. bekk er á morgun, fimmtudag. Frístundaheimilið Selið er opið í jólafríinu fyrir þá nemendur sem eru skráðir.

Nemendur mæta aftur í skólann skv. stundaskrá föstudaginn 4. janúar 2019.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is