Jólaföndur foreldrafélags Öldutúnsskóla

25.11.2019

Laugardaginn 30. nóvember verður hið árlega jólaföndur í Öldutúnsskóla milli kl. 11:00 og 13:00 .
Allir velkomnir, afar og ömmur, yngri og eldri systkini, frænkur og frændur og allir aðrir sem börnunum tengjast :-)
Boðið verður upp á heitt kakó og piparkökur.
Jólaföndur er selt á staðnum á kostnaðarverði, kr. 700 -800
Ókeypis músastigagerð fyrir yngstu jólamýsnar :-)
Munið eftir penslum, skærum, svörtum túss og pening ( engin posi á staðnum)
Hlökkum til að eiga með ykkur ánægjulega jólastund.

Stjórn foreldrafélagsins 


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is