Íshús Hafnarfjarðar

26.11.2019

2.bekkur fór í skemmtilega heimsókn í Íshús Hafnarfjarðar og fékk að skoða fjölbreyttar vinnustofur ólíkra listamanna. Nemendur voru mjög áhugasamir og höfðu gaman af þessari fræðslu. Opið verður í Íshúsinu næsta föstudag og hvetjum við alla til að kíkja þangað.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is