Í útilegu

29.5.2019

Lokaferð útivistarvalsins var farin síðasta föstudag. Tuttugu glaðbeittir unglingar úr 8 - 10 bekk hjóluðu í Kaldársel, gengu á Helgafell, hjóluðu svo að Hvaleyrarvatni þar sem var tjaldað við Skátalund og gist eina nótt.Veðrið lék við okkur allan tímann og var ferðin í alla staði frábær þökk sé dásamlegum nemendum í Öldutúnsskóla.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is