Hnetulaus skóli

10.10.2019

Í Öldutúnsskóla eru nokkrir nemendur með bráðaofnæmi fyrir hnetum og mikilvægt fyrir okkur að taka tillit til þeirra þar sem hnetur geta valdið hættulegum ofnæmisviðbrögðum.

Skólinn er því hnetulaus sem þýðir að hvorki nemendur né starfsmenn koma með hnetur í skólann.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is