Heimsókn í Hafnarborg

16.9.2019

2. bekkur skellti sér á mjög skemmtilegar sýningar í Hafnarborg. Annars vegar var það sýningin Allt á sama tíma og hins vegar sýningin Fangelsi. Í Hafnarborg er mjög vel tekið á móti skólahópum og voru þessar sýningar mjög áhugaverðar.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is