Heimsókn í Hafnarborg

4.3.2019

1.bekkur fór á mjög skemmtilega sýningu í Hafnarborg um tónlist. Nemendur voru mjög áhugasamir og skemmtu sér vel á sýningunni.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is