Heimsókn í Hafnarborg

5.10.2017

Í vikunni heimsóttu nemendur í 4. bekk Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar. Þar fengu þeir leiðsögn um sýningarnar Málverk - ekki miðill og Erindi. Mjög áhugaverðar og skemmtilegar sýningar.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is