Grænn dagur

6.11.2018

Fimmtudaginn 8. nóvember er grænn dagur í Öldutúnsskóla. Þennan dag eru nemendur og starfsmenn hvattir til að mæta í einhverju grænu eða með eitthvað grænt. Græni liturinn er vísun í grænu persónuna á eineltishringnum.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is