Fundur með foreldrum nemenda í 1. bekk 2019 – 2020

21.5.2019

Fundur með foreldrum nemenda í 1. bekk 2019 – 2020 verður í matsal nemenda fimmtudaginn 23. maí frá 17:00 – 19:00

Dagskrá fundarins er sem hér segir:

  • Öldutúnsskóli – Almennar upplýsingar.
  • Frístundaheimilið Selið.
  • Kynning á starfsemi foreldrafélagsins.
  • Skipulag skóladagsins í 1.bekk.

Foreldrar eru eingöngu boðaðir á þennan fund. Nemendur eiga ekki að mæta með foreldrum.

Í haust verður svo annar fundur með foreldrum þar sem farið verður yfir SMT, Olwesus og Grænfánann, stoðþjónustan kynnt og umsjónarkennarar ræða um skólastarfið.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is