Fundir vegna spjaldtölvuinnleiðingar

22.8.2018

Fundir vegna spjaldtölvuinnleiðingar verða sem hér segir:

Foreldrar nemenda í 8.bekk + þeir nemendur sem eru að byrja í 9. eða 10. bekk - þriðjudagur 28. ágúst klukkan 08:15 - 09:30.

Foreldrar nemenda á miðstigi, 5. - 7. bekkur, geta valið um að mæta á annan hvorn þessara funda:

  • Miðvikudagur 29. ágúst klukkan 08:15 - 09:30

 

EÐA

  • Föstudagur 31. ágúst klukkan 08:15 - 09:30

Fundirnir verða í matsal nemenda.

 


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is