Fjör í 1. bekk

31.8.2018

Það var stór og flottur hópur sem hóf skólagöngu sína í Öldutúnsskóla núna í haust, fyrsta skólavikan þeirra hefur gengið vel og eru börnin búin að vera dugleg að aðlagast nýjum stað. 


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is