Endurnýting í 3. bekk í hönnun og smíði

27.9.2018

Endurnýtingarverkefni eru í öllum árgöngum í hönnun og smíði. Verkefni 3. bekkjar er að skapa persónur (fjölskyldan mín) úr trékubbum og efnisbútum.

Útkoman er virkilega skemmtileg og hafa nemendur mjög gaman af þessu verkefni.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is