EM stærðfræðileikur

27.1.2020

Í síðustu viku fóru krakkarnir í 4. bekk í skemmtilegan EM stærðfræðileik. Nemendur fóru 2-3 saman á milli stöðva og reiknuðu. Leiknum var stjórnað af Evu yfirdómara 


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is