Drekinn innra með mér

8.10.2018

Í síðustu viku fóru krakkarnir í 1. bekk á tónleika með Sinfóníuhljómsveit Íslands og fundu drekann innra með sér.  Allir skemmtu sér mjög vel.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is