Búrfellsgjá

22.1.2019

Á föstudaginn fór útivistarvalið í nýársgöngu í Búrfellsgjá. 17 vaskir unglingar létu snjó og sudda ekki á sig fá og kláruðu þetta verkefni með stæl.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is