Brunaæfing

27.5.2019

Í dag var undirbúin brunaæfing í Öldutúnsskóla. Nemendur og starfsmenn vissu af æfingunni og markmið hennar var að æfa fyrstu viðbrögð þegar brunakerfið fer í gang. Einnig var markmiðið að æfa það hvernig á að rýma skólann og hvar nemendur og starfsmenn eiga að safnast saman á skólalóð.

Æfingin tókst ljómandi vel.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is