Bókabrall

4.5.2018

Það var líf og fjör á göngum skólans í gær. Þá bauð bókasafnið upp á "þrautabraut" tengda bókmenntun og nemendur í 1. - 7. bekk fengu að spreyta sig. Sama átti við í öllum grunnskólum Hafnarfjarðar. En þetta Bókabrall er samstarfsverkefni bókasafnsfræðinga í grunnskólum Hafnarfjarðar.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is