Blár apríl

28.3.2019

Blái dagurinn fer fram þriðjudaginn 2. apríl á degi einhverfunnar. Þá eru allir hvattir til að klæðast bláu, fræðast um einhverfu og sýna einhverfum stuðning og samstöðu.

Hér er upplýsinar um viðburðinn blár apríl.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is