Bekkjartré

6.9.2018

Hefð er fyrir því að 1. bekkur velji sér bekkjartré sem þau svo fylgjast með reglulega yfir skólaárið. Í ár völdu bekkirnir sér frekar nýlegt tré í kirkjugarðinum en þau ætla að mæla það og sjá hve mikið það á eftir að stækka í vetur. 


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is