Bann við notkun skotelda

7.1.2019

Notkun skotelda er með öllu bönnuð á skólatíma og á skólalóð Öldutúnsskóla. Foreldrar eru beðnir að sjá til þess að nemendur séu ekki að koma með skotelda í skólann.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is