Árbæjarsafnið

30.11.2017

Nemendur í 4. bekk eru að vinna með bókina Komdu og skoðaðu íslenska þjóðhætti sem fjallar um daglegt líf fólks á Íslandi fyrr á tímum. Í tengslum við bókina fóru nemendur í heimsókn á Árbæjarsafnið og fengu að skoða torfbæ og ýmsa hluti sem notaðir voru hér áður fyrr.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is