Alþingi

4.11.2019

3. bekkur fór í heimsókn í Alþingishúsið þar sem margt var að sjá, nær umhverfi var einnig skoðað. Margt vakti lukku í ferðinni eins og Alþingis garðurinn, hljóðlistaverkið í anddyri Alþingishússins, sem hvíslaði í eyru þeirra og strætó ferðin stóð upp úr. Heimsóknin er í tengslum við samfélags- og náttúrufræði kennslu, í framhaldinu verða svo unnin verkefni út frá ferðinni. 


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is