Áhugasviðsverkefni

5.6.2019

Nemendur í 8. - 10. bekk hafa verið að vinna áhugasviðsverkefni tengd náttúrufræði síðustu vikur. Áhugasviðsverkefnin eru unnin þannig að nemendur velja sér viðfangsefni innan náttúrufræðinnar sem tengjast áhugasviði þeirra. 3. júní var svo sýning á verkefnum nemenda. 8. og 9. bekkur voru á staðnum og kynntu verkefni sín fyrir gestum og gangandi. Myndir segja meira en þúsund orð svo fleiri myndir af verkefnum má finna hér


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is