Aðstoð á yngsta stigi

5.3.2019

Ein af valgreinum á unglingastigi er aðstoð á yngsta stigi. Þá mæta unglingarnir til nemenda í 1. – 4. bekk og aðstoða þá í námi. Unglingunum finnst þetta gefandi, lærdómsríkt og skemmtilegt og yngstu nemendum skólans finnst æðislegt þegar unglingarnir koma og eru mjög spennt fyrir þessum tímum.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is