Aðalfundur foreldrafélags Öldutúnsskóla

10.9.2018

Aðalfundur foreldrafélags Öldutúnsskóla verður haldinn þriðjudaginn 11. september klukkan 20:00.Fundurinn verður í matsal starfsmanna Öldutúnsskóla.

Dagskrá fundarins:

  1. Anna Steinssen frá Kvan verður með fræðsluerindi : Góð samskipti, lykill að árangri
  2. Pistill formanns foreldrafélagsins
  3. Uppgjör vetrarins 2017/2018
  4. Kosning nýrrar stjórnar
  5. Önnur mál

 

Fundi lýkur kl. 21:30

Hvetjum alla til að mæta enda tilvalið tækifæri til þess að kynna sér hvað felst í starfsemi foreldrafélagsins og hitta aðra foreldra yfir góðum veitingum.

Hlökkum til að sjá ykkur!
Stjórn Foreldrafélags Öldutúnsskóla


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is