25 ára starfsafmæli

27.4.2018

Stefanía Rósa Guðjónsdóttir, stuðningsfulltrúi, á 25 ára starfsafmæli hjá Hafnarfjarðarbæ í ár. Af því tilefni var henni boðið í Hafnarborg í gær þar sem bæjarstjóri afhenti henni, ásamt öðrum sem eiga starfsafmæli, gjöf og viðurkenningarskjal.

Við óskum Stefaníu hjartanlega til hamingju með áfangann.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is