100 daga hátíð og tónleikar

15.2.2019

Í byrjun febrúar fagnaði 1.bekkur þeim áfanga að hafa verið 100 skóladaga Í Öldutúnsskóla. Í tilefni af því unnu þau fjölbreytt verkefni með tölustafinn 100. Vikuna enduðu þau svo á því að fara á Pollapönkstónleika og fengu popp og djús í lok skóladags.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is