1.bekkur heimsækir leikskólann Hvamm

15.10.2018

Hefð er fyrir því hjá okkur að 1.bekkur heimsæki leikskólann Hvamm að hausti.  Margir nemendur koma frá Hvammi og fannst þeim gaman að fá tækifæri til að heimsækja gamla leikskólann sinn aftur.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is