Viðtalstími kennara og stjórnenda

Viðtalstímar kennara eru birtir á stundaskrám nemenda. Kennarar og foreldrar eru hvattir til að hafa sem mest samband sín á milli. Farsælt samstarf kennara og foreldra stuðlar að vellíðan barnanna í skólanum og þar með auknum námsárangri.

Viðtalstímar við stjórnendur eru eftir samkomulagi.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is