Stjórn skólans

Skólastjórar

Valdimar Víðisson, skólastjóri
Aðstoðarskólastjóri Öldutúnsskóla 2008 – 2013, skólastjóri frá ágúst 2013. Starfaði áður sem skólastjóri við Grenivíkurskóla í fjögur ár. Lauk B.ed. próf í grunnskólafræðum frá Háskólanum á Akureyri árið 2004 og stundar meistaranám í stjórnun skólastofnanna samhliða starfi.
Netfang:  valdimar.vidisson@oldutunsskoli.is

Margrét Sverrisdóttir, aðstoðarskólastjóri
Hóf störf við Öldutúnsskóla haustið 2005.  Starfaði áður við Grunnskólann í Borgarnesi og á frístundaheimili í Kaupmannahöfn. Lauk B.ed. gráðu frá KHÍ 1999 og M.ed. gráðu frá Háskóla Íslands í náms- og kennslufræðum 2011. Staðgengill skólastjóra skólaárið 2013 – 2014.
Netfang: margret@oldutunsskoli.is

Deildarstjórar

Erna Friðriksdóttir, deildarstjóri unglingadeildar (8. - 10. bekkur)
Hóf störf við Öldutúnsskóla árið 1999. Lauk B.ed. gráðu frá KHÍ árið 2006. Hefur starfað sem deildarstjóri unglingadeildar frá 2007.
Netfang:  erna.fridrikdsdottir@oldutunsskoli.is

Lena Karen Sveinsdóttir, deildarstjóri yngstu deildar (1. - 4. bekkur)
Hóf störf við Öldutúnsskóla árið 2007. Starfaði áður sem deildarstjóri á leikskólanum Vesturkoti og skólastjóri á leikskólanum Álfabergi. Lauk B.ed. gráðu frá Kennaraháskóla Íslands árið 2000. Lauk diplóma í námi og kennslu ungra barna við Kennaraháskóla Íslands árið 2006.
Netfang: lena.sveinsdottir@oldutunsskoli.is

Linda Sjöfn Sigurðardóttir, deildarstjóri sérkennslu og stoðþjónustu
Hóf störf við Öldutúnsskóla haustið 2017. Starfaði áður við kennslu og deildarstjórn við Stóru-Vogaskóla í Vogum. Lauk B.ed. gráðu frá Kennaraháskóla Íslands 1994, framhaldsmenntun í Stjórnun menntastofnana frá Háskóla Íslands.
Netfang: linda.sjofn@oldutunsskoli.is

Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir, deildarstjóri miðdeildar (5. – 7. bekkur) og kennsluráðgjafi UT
Hóf störf við Öldutúnsskóla árið 2017. Starfaði áður sem grunnskólakennari í Kópavogsskóla frá árinu 2005. Lauk B.Ed. gráðu frá Kennaraháskóla Íslands árið 2005. Lauk viðbótardiplómu í Uppeldis- og menntunarfræðum með áherslu á stjórnun árið 2017 og M.Ed. gráðu í stjórnunarfræðum menntastofnana árið 2018.
Netfang: sigrun.olof@oldutunsskoli.is


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is