Samtalsdagur

Foreldrar mæta ásamt börnunum sínum í samtal til umsjónarkennara tvisvar á vetri. Sjá skóladagatal. Þau eru 15 mínútna löng. Fundina skal umsjónarkennari boða með viku fyrirvara og senda gátlista með fundarboði. Aðrir kennarar en umsjónarkennarar eru til viðtals í stofum sínum á samtalsdaginn kl. 8 til 16. Ennfremur er hægt að panta viðtal sérstaklega hjá ritara við námsráðgjafa, hjúkrunarfræðing og þroskaþjálfa.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is