Skólaárið 2016-2017

Skólanámskrá 2015 – 2016 er í gildi á þessu skólaári. Sú skólanámskrá var endurskoðuð í júní 2016 fyrir skólaárið 2016 – 2017. Ástæðan fyrir því að ekki er búið að klára að uppfæra skólanámskrána fyrir þetta skólaár er sú að vinna við innleiðingu á nýju námsmati stendur yfir.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is