Stjórn

Stjórn Foreldrafélags Öldutúnsskóla er skipuð einum fulltrúa úr hverjum árgangi. Alls skipa því tíu manns stjórn foreldrafélagsins. Hlutverk þess er fyrst og fremst að stuðla að auknum tengslum foreldra við skólann og stuðla að aukinni velferð nemenda í skólanum í samstarfi við foreldra, bekkjarfulltrúa og kennara.

Stjórn Foreldrafélags Öldutúnsskóla skólaárið 2017 – 2018:

Bekkur Nafn Hlutverk
     
1. bekkur
Tinna
Skólaráð
2. bekkur
Ásdís
Jólaföndur
3. bekkurÁsa Vorhátið
4. bekkur Erla Fræðslumál
4. bekkur ÞórðurForeldraráð
5. bekkur ÍrisVaraformaður og fundarritari
6. bekkur SnædísFormaður
7. bekkur Snorri
Skólaráð
8. bekkurSandra Meðstjórnandi
9. bekkur Ingibjörg Gunnarsdóttir
Gjaldkeri

Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is