Stjórn

Stjórn Foreldrafélags Öldutúnsskóla er skipuð einum fulltrúa úr hverjum árgangi. Alls skipa því tíu manns stjórn foreldrafélagsins. Hlutverk þess er fyrst og fremst að stuðla að auknum tengslum foreldra við skólann og stuðla að aukinni velferð nemenda í skólanum í samstarfi við foreldra, bekkjarfulltrúa og kennara.

Stjórn Foreldrafélags Öldutúnsskóla skólaárið 2016 – 2017:

Bekkur Nafn Hlutverk
     
1. bekkur
Anna Lára Sveinbjörnsdóttir
Ritari og jólaföndursnefnd
2. bekkur
Sigríður Ólafsdóttir
Formaður
3. bekkur Þórður Ingi Bjarnason
Foreldrarölt
4. bekkur Inga Erlingsdóttir
Jólaföndursnefnd
5. bekkur Nikulás Sigfússon
Foreldrarölt
6. bekkur Snorri Sigurðson
Skólaráð Öldutúnsskóla
7. bekkur Ingvar Kristinn Guðnason
Skólaráð Öldutúnsskóla
8. bekkur Þröstur Emilsson
Foreldraráð Hafnarfjarðar
10. bekkur Snædís Ögn Flosadóttir
Varaformaður og vorhátíðarnefnd
10. bekkur Ingibjörg Gunnarsdóttir
Gjaldkeri

Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is