Bekkjarfulltrúar

Skólaárið 2017-2018

Hlutverk bekkjarfulltrúa er að stuðla að auknu samstarfi foreldra, kennara og nemenda innan hvers bekkjar. Bekkjarfulltrúar eru kosnir af foreldrum eða tilnefndir í samráði við fyrri bekkjarfulltrúa. Æskilegt er að bekkjarfulltrúar séu minnst tveir fyrir hvern bekk og að einungis sé skipt um annan bekkjarfulltrúann í hvert sinn, þannig að þeir sitji tvö ár í senn. Strax í byrjun september skal liggja ljóst fyrir hver verður bekkjarfulltrúi n.k. skólaár og gott er að nýta námsefniskynningar til að ganga frá vali.

Árgangafulltrúi í stjórn foreldrafélagsins er tengiliður milli stjórnar og bekkjarfulltrúa og er hann ábyrgur fyrir að koma starfi bekkjarfulltrúa af stað að hausti og skal hann funda með þeim a.m.k. tvisvar á vetri.

Lykla af skólanum vegna bekkjarviðburða er hægt að nálgast hjá Sigríði Ólafsdóttur,  netfang er: sigridurola@kopavogur.is eða í síma: 8917888.

1. HK

Brynja
Birna

1. JÞE
Tinna
Ágústa Sólveig
Auðbjörg
1. SN

Elín Ósk
Anna Birna

2. ÍBH

Gréta María
Sigríður Dröfn

2. MLP
Freyr
Máney
2. SÞH Guðrún Þórdís
Katharina
3. J

Lilja
Hildur

3. K
Berglind
Rósa Sjöfn
3. L

Ragnheiður
Sigrún

4. J
Erla Rún
Kristjana
4. K

Linda
Hulda

5. bekkur

Hulda
Þórður Rafn
Gréta Rún
Anna Rún
Halldór Jón
Hildigunnur

6. J
Ragnheiður
Harpa
Inga Vala
6. K
Guðbjörg
Jónína
Thelma
6. L
Katharína
Sólrún Björk
7. J

Eydís
Ásdís
Katrín

7. K
Eggert
Margrét Bettý
Anna Kristín
8. K
Snjólaug
8. L
Þórdís
Þuríður
Virginia
9. J
Haukur
9. K
Auður
Dagný
9. L Kolbrún
10. J

 10. K  Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is